Dagana 12.-15. apríl sýna nemendur á 2. ári sviðshöfundabrautar Listaháskóla Íslands einstaklingsverkefni sín. Undanfarnar sex vikur hafa nemendur unnið að einstaklingsverkefni undir handleiðslu leiðbeinanda. Viðfangsefnið tekur mið af áhugasviði og áherslum nemandans og lögð er áhersla á frumsköpun og frumkvæði nemandans, einstaklingsbundna sýn hans og samfélagslegar og menningarlegar skírskotanir verkefnisins. Leiðbeinendur voru Saga Sigurðardóttir og Halldór Halldórsson. Aðgangur er ókeypis og eru sýningarnar öllum opnar. Hægt verður að panta miða frá og með mánudeginum 9. apríl. 

Nánari upplýsingar, m.a. miðapantanir, má finna inn í Facebook viðburði hvers verks fyrir sig sem finna má hér fyrir neðan. 

SÝNINGARTÍMAR

Fimmtudagur 12. apríl

Aníta Ísley Jónsdóttir – I am, kl. 18:00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/167589847391078/

Miðapantannir á anitaj16 [at] lhi.is

Brynhildur Karlsdóttir – Spaðabani, kl. 19:00 í Hráa sal
https://www.facebook.com/events/129347251247280/

Miðapantanir: brynhildurkarls [at] gmail.com

Salvör Gullbrá Þórainsdóttir – SLAGUR, kl. 20.00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/150866645746583/

Miðapantanir óþarfar

Föstudagur 13. apríl

Aníta Ísey Jónsdóttir – I am, kl. 17.00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/167589847391078/

Brynhildur Karlsdóttir – Spaðabani, kl. 18.00 í Hráa sal
https://www.facebook.com/events/129347251247280/

Adolf Smári Unnarsson – Heima er Bezt, kl. 19:30 og 21
í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/340552309800718/

Miðapantanir: adolf16 [at] lhi.is

Aron Martin de Azevedo - NAMM., kl. 20:30 í Hráa sal
https://www.facebook.com/events/222881761667878/

Miðapantanir á aron16 [at] lhi.is
Endilega takið fram fæðuóþol eða ofnæmi!

Laugardagur 14. apríl

Birnir Jón Sigurðsson – Experimental söngleikur um gróðurhúsaáhrif, kl. 14.00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/2087169858239496/

miðapantanir : birnirjon [at] gmail.com

Florence Schreiber - Overtaking prohibited to truck - a road rage romance, kl. 15.00 í Hráa Sal
https://www.facebook.com/events/1967848530198961/

Miðapantanir eru á florence18 [at] lhi.is

Salvör Gullbrá Þórainsdóttir – SLAGUR, kl. 18.00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/150866645746583/

Aron Martin de Azevedo - NAMM., kl. 19.00 í Hráa sal
https://www.facebook.com/events/222881761667878/

Tómas Helgi Baldursson – Slagwerk, kl. 20.00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/130687714446314/
Miðapantanir: tomashelgi [at] gmail.com

Sunnudagur 15. Apríl

Aron Martin de Azevedo – NAMM., kl. 14.00 í Hráa sal
https://www.facebook.com/events/222881761667878/

Adolf Smári Unnarsson – Heima er Bezt, kl. 15 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/340552309800718/

Florence Schreiber - Overtaking prohibited to truck - a road rage romance, kl. 16.00 í Hráa Sal
https://www.facebook.com/events/1967848530198961/

Tómas Helgi Baldursson – Slagwerk, kl. 17:00 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/130687714446314/

Birnir Jón Sigurðsson – Experimental söngleikur um gróðurhúsaáhrif, kl. 20.30 í Smiðjunni
https://www.facebook.com/events/2087169858239496/

Snæfríður Sól Gunnarsdóttir – Marvaði - kl. 18:30 + 20:30 í Sundlaug Hafnarfjarðar
https://www.facebook.com/events/193077964810750/

Miðapantanir eru á ssg16 [at] lhi.is