Það er okkur sönn ánægja að kynna til leiks 9 útskriftarefni af sviðshöfundabraut en þau munu frumsýna útskriftaverkin sín dagana 10. - 13. maí.

Verkin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg.

Sýningartímabilið er frá 10. - 19 maí og má sjá hér að neðan hvenær þau sýna. 

  HVAР VERK KLUKKAN HVAR
10.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Stefán Ingvar Vigfússon  Nýjasta tækni og mislyndi 18:00  Tjarnarbíó
  Hallveig Kristín Eiríksdóttir Brugðið til beggja vona 21:00  Tjarnarbíó
         
11.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Hallveig Kristín Eiríksdóttir Brugðið til beggja vona 17:00  Tjarnarbíó
  Gígja Sara Björnsson  Aliens 19:00 Smiðjan
  Lóa Björk Björnsdóttir Tími til að segja bless 21:00  Tjarnarbíó
         
12.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Sigurlaug Sara Gunnarsóttir Hún 13:00 Kúlan 
  Lóa Björk Björnsdóttir Tími til að segja bless 15:00 Tjarnarbíó
  Matthías Tryggi Haraldsson Griðarstaður 17:00 Smiðjan
  Stefán Ingvar Vigfússon  Nýjasta tækni og mislyndi 19:00  Tjarnarbíó
         
13.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Stefán Ingvar Vigfússon  Nýjasta tækni og mislyndi 13:00  Tjarnarbíó
  Hildur Selma Sigbertsdóttir SÓLARPLEXUS 15:00 Borgarleikhúsið
  Lóa Björk Björnsdóttir Tími til að segja bless 17:00  Tjarnarbíó
  Pálmi Freyr Hauksson Istan 19:00 Smiðjan
  Hallveig Kristín Eiríksdóttir Brugðið til beggja vona 21:00  Tjarnarbíó
         
14.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Gígja Sara Björnsson  Aliens 19:00 Smiðjan
         
15.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Hildur Selma Sigbertsdóttir SÓLARPLEXUS 18:15 Borgarleikhúsið
  Matthías Tryggi Haraldsson Griðarstaður 20:00 Smiðjan
         
16.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Hildur Selma Sigbertsdóttir SÓLARPLEXUS 18:15 Borgarleikhúsið
  Sigurlaug Sara Gunnarsóttir Hún 18:00 Kúlan 
  Pálmi Freyr Hauksson Istan 20:00 Smiðjan
         
17.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
         
18.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Gígja Sara Björnsson  Aliens 19:00 Smiðjan
  Matthías Tryggi Haraldsson Griðarstaður 21:00 Smiðjan
         
19.maí Alma Mjöll Ólafsdóttir Feminísk útópía í hversdeginum- samtal-gjörð-skrásetning Samkvæmt samkomulagi
  Sigurlaug Sara Gunnarsóttir Hún 17:00 Kúlan 
  Pálmi Freyr Hauksson Istan 19:00 Smiðjan

Frekari upplýsinga um verkin má finna undir hverjum viðburði fyrir sig á vef skólans sem og á Facebook.

Frítt er inn á alla viðburði Listaháskólans en opnað verður fyrir miðapantanir mánudaginn 7.maí á tix.is