Umsóknafrestur fyrir bakkalárnám skólaárið 2017-2018 er 20. janúar til 31. mars

Umsóknarfrestur fyrir meistaranám skólaárið 2017-2018 er  20. janúar til 21. apríl

Bakkalárnám í myndlist

  • Frestur til að skila inn umsóknum 31.mars 2017
  • Viðtöl við umsækjendur Í apríl/maí 2017
  • Umsóknum er svarað i lok maí 2017
  • Upphaf haustannar er 20. ágúst 2017
  • Umsóknargjald er 5.000 kr.
  • Skólagjöld (2016-2017) 490.000 kr. Námið er lánshæft hjá LÍN

Til að umsókn í bakkalárnám sé fullgild þarf að greiða umsóknargjald og eftirfarandi gögn þurfa að berast Listaháskólanum:

Meistaranám í myndlist

  • Frestur til að skila inn umsóknum er 21. apríl 2017
  • Viðtöl við umsækjendur eru miðjan maí 2017
  • Umsóknum er svarað í  lok maí 2017
  • Upphaf haustannar er 22. ágúst 2017
  • Umsóknargjald er 5.000 kr.
  • Skólagjöld (2015-2016) eru 796.000 kr. á ári
  • Kennsla fer fram á ensku
  • Námið er lánshæft hjá LÍN 

Til að umsókn í meistaranám sé fullgild þarf að greiða umsóknargjald og eftirfarandi gögn þurfa að berast Listaháskólanum:
(ATH þessar upplýsingar verða uppfærðar í janúar 2017)

  • Rafræn umsókn í myndlistardeild
  • Prentuð og undirrituð umsókn
  • Staðfest afrit af prófskírteinum (ljósrit gilda ekki)
  • Námstillaga
  • Skriflegar umsagnir þriggja aðila
  • Ferilmappa með sýnishornum af verkum umsækjanda
  • Ferilskrá þar sem fram koma upplýsingar um bakgrunn, námsferil, fyrri störf og annað tengt listrænu starfi viðkomandi umsækjanda.