Er þetta í annað sinn sem Listaháskólinn útskrifar nemendur í MA í myndlist og hönnun. Skólinn þakkar Sirru Sigrúnu, Gerðarsafni og Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur safnstjóra kærlega fyrir samstarfið.

Að þessu sinni voru prófdómarar Æsa Sigurjónsdóttir í myndlist og Nick Robertson í hönnun. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá sýningunni og

HÖNNUN – NEMENDUR OG VERK:

Arite FrickeHugarflug: Hönnunarhugsun fyrir skólastofuna

Brynja Þóra Guðnadóttir Heimaræktun

Droplaug Benediktsdóttir Í stöðugu flæði

Fiona Mary CribbenTil helminga

Hjálmar BaldurssonPróteus yfirheyrður

Jiao JiaoniÚr beinum: Leiðangur í leit að nýrri notkun á dýrabeinum á Íslandi

Li Yiwei Losnaðu við vesen og losaðu um í lífi þínu

Magnús Elvar Jónsson Samtalið sem vantar

MYNDLIST – NEMENDUR OG VERK:

Carmel Janette SeymourMálun sem dulskyggni

Jonathan BoutefeuVirðingarvottur án titils við Judd og Home Depot

Linn BjörklundA Room for One

Soffía Jóhannsdóttir Sýningin: Berglind

Solveig ThoroddsenSætar sprengjur

Unnur ÓttarsdóttirÁn titils

Listaháskólinn óskar þeim til hamingju með áfangann.