Í verkinu “Kerfi” veltir hönnuðurinn og verðandi listgreinakennarinn Arite Fricke fyrir sér pósthúmanisku hugarfari og hlutverki mentors sem reynir að finna jafnvægi og hamingju í þeim fjölbreytilegu menningarlegu, lífrænu og tölvustýrðum kerfum sem við búum í og höfum samskipti við.