Elma Klara Þórðardóttir 
Online portfolio
elmaklara.com
 
Sitkagreni eða Picea sitchensis er stærst allra grenitrjáa. Við listamannagötur Hveragerðis er aðsetur listamanna sem mótast af umhverfi risavaxinna grenitrjáa sem eru allt að 20 metrar á hæð. Í fyrstu virðist byggingin gróf og dökk líkt og börkur trjánna en þegar börkurinn springur utan af trénu er eitthvað tært og ljóst fyrir innan, sem samsvarar sér í byggingunni. Þegar komið er að byggingunni virðist hún klofna í sundur og hægt er að ganga inn á jarðhæð þar sem er sýningarsvæði, verkstæði og vinnusvæði. Á efri hæð byggingarinnar eru vistarverur listamanna þar sem njóta má einveru í ró. 
 
Staðsetning: Milli Frumskóga og Laufskóga