Hvernig lítur feðraveldi út?

Hringborðsumræður

 

Hver er birtingamynd feðraveldisins? hvernig lítur það út? hvernig hljómar það? er hægt að ögra því?

 

Sviðslistadeild Listaháskólans býður til hringborðsumræðna um feðraveldið og birtingamynd þess í heiminum í dag.  Þátttakendum verður skipt í hópa og ólíkar spurningar ræddar á hverju borði fyrir sig.  Öllum er frjálst að koma með spurningar.

 

Markmiðið er að skoða áhrif ferðraveldisins frá ólíkum sjónarhornum, að veita rými fyrir vangaveltur útfrá efninu og takast á við álitamál.

 

Ef þú vilt leggja til spurningu vinsamlegast sendu tölvupóst á vigdismas [at] lhi.is eigi síðar en kl. 12, fimmtudaginn 26. október. Eins leitum við að borðstjórum fyrir hvert borð og biðjum við áhugasama að senda póst á sama netfang.

 

Umræðum stjórna Una Þorleifsdóttir og Alexander Roberts, vinsamlegast athugið að umræðurnar fara fram á ensku. 

 

 

Round Table Discussions: What Does the Patriarchy Look Like?

 

How does patriarchy show itself?; what does it look like?; how does it sound?; how can it be named, called out for what it is, challenged and transformed?

The Performing Arts Department will host a discursive

 forum organised around questions related to the patriarchy and how it performs itself in the world around us. Different topics related to these questions will be made available for discussion across different tables. The topics for discussion can be proposed

 by anyone in attendance.

 

The aim of this round table discussion is to give the

 different problematics related to these questions a space to be listened to, reflected upon and engaged with.

 

If you have a topic or a question you would like to propose

 for the discussion please email vigdismas [at] lhi.is – no later than Thursday 26th October at Noon. We are also looking for students to be part of the moderating team and we invite all those with interest to send to the email above.

 

The event will be hosted by Una Þorleifsdóttir and Alexander

 Roberts.