Content only available in icelandic

 

Málstofan er helguð komandi kosningum og erum við að bjóða fulltrúum fimm flokka að koma, kynna stefnu sína og svara spurningum viðstaddra.
Um fjöllunarefni: Húsnæðismál LHÍ, skólagjöld og menningarstefna flokkanna. Gert er ráð fyrir 5 min á hvern okk og svo verður opnað fyrir spurningar úr sal.

Gestir
Framsókn: Lárus Sigurður Lárusson (Oddviti Reykjavík norður)
Píratar: Halldóra Mogensen (Reykjavík)
Samfylkingin: Logi Einarsson (formaður)
Sjálfstæðis okkurinn: Hildur Sverrisdóttir (3.sæti Reyjavík suður)
VG: óstaðfest

Fundarstjóri: Matthías Tryggvi Haraldsson 3.árs nemi á sviðshöfundabraut.

#undireinuþaki2022
#kjóstumenntun 
#lhi
#kosningar2017

Málstofan er opin öllum og frítt inn.
Málstofa er fyrirlestrarröð á vegum Sviðslistadeildar