MA/M.Mus in Composition

The Masters programme in music composition provides the student with the means to establish and develop his/her area of speciality as a composer. Emphasis is put on allowing the student to explore, enhance and develop her/his personal compositional approach.

In addition to the main subject the student can personalize the programme of study. Students can choose from different modules in musicology, music theory, electro-acoustics, instrumentation/orchestration, and interdisciplinary studies to support his/her area of interest. With the aim of developing the student’s professional skills, the student can also choose from modules in entrepreneurship and project management.

During the programme, student’s compositions will be performed by professional performers and ensembles that specialize in contemporary music. Since 2015 Caput New Music Ensemble has been the ensemble in residence. The department also works with Ensemble Adapter, Siggi String Quartet, Hljómeyki and Spilmenn Ríkínís.

Through the International Exchange programme it is possible to study abroad for one or two semesters at the Academy’s partner institutions, consisting of approximately thirty universities and conservatories in Europe.

 

 

Programme: Composition
Degree: MA/M.Mus
Units: 120 ECTS
Study length: 4 terms – 2 years
 

IMPORTANT INFORMATION

Opening of applications: January 8th 2024

Deadline: April 12th 2024

Application outcome: May 2024

APPLICATION

Electronic Application

CONTACT

atliingolfs [at] lhi.is (Atli Ingólfsson)

SHORT CUTS

Music Department on Instagram

IUA Rules

Tuition 

Course Catalog

Two years ago I moved from Norway to Iceland to start my masters studies in composition at the IUA. I am really pleased with my choice. It is so rewarding studying at a university that focuses solely on the arts and you are able to collaborate with students from other departments, which is really inspirational. My teachers are always willing to help and give me feedback and they are with you from the initial idea until the final project. Soon I'll graudate from IUA. Both my art and I have developed and become more mature during these two years at IUA.

 

.

 

Birgit Djupedal

Frá fagstjóra

Það koma nemendur úr ýmsum áttum í MA nám í tónsmíðum við LHÍ, margir þeirra erlendis frá. Bakgrunnur þeirra er ýmist raftónlist, rituð hljóðfæratónlist, hljóðfæraleikur, kvikmyndatónlist, útsetningar, tónlistarrannsóknir eða lagasmíðar. Námið er þannig byggt upp að það getur tekið á móti svo fjölbreyttum hóp. Þótt viðfangsefnin séu margvísleg er nefnilega margt sem sameinar þá sem skapa og rannsaka tónlist á meistarastigi.

Hér er mikil áhersla á gagnrýna og skapandi hugsun og hvatt til samtals á milli nemenda jafnt innan sem utan deildarinnar. Stuðlað er að því að meistaranemar skólans myndi samfélag hverjum og einum til stuðnings og hvatningar. Þannig felst talsverður styrkur í heildinni.

En skólinn veitir jafnframt hverjum og einum þau tæki sem hann þarfnast til að ná sem mestum árangri á sínu sérsviði. Nemandinn hefur aðgang að fjölbreyttri sérfræðilegri og listrænni þekkingu innan skólans en getur auk þess leitað til leiðbeinenda og ráðgjafa utan hans.

Námið einblínir ekki aðeins á fræðilegu hliðina, því nemandinn hefur jafnframt ýmsa möguleika á að þroska tónlistariðkun sína ef hann óskar þess, auk þess sem verkleg hlið tónsmíða kemur mikið við sögu í samtali og samstarfi við sérhæfða flytjendur nýrrar tónlistar.

Atli Ingólfsson