Dagskrá Listahátíðar er fjölbreytt og áhugaverð í ár líkt og fyrri ár. Listaháskólafólk tekur þátt í fjöldamörgum atburðum og hér er yfirlit yfir þá:

http://www.listahatid.is/vidburdir/s-faersla/
Einkasýning Huldu Stefánsdóttur, prófessors við myndlistardeild, í BERG Contemporary.

http://www.listahatid.is/vidburdir/v-hofundasmidjan/
Vigdís Jakobsdóttir, aðjúnkt við Listkennsludeild, leikstýrir og Stefán Jónsson, prófessor við sviðslistadeild, leikles.

Berglind María Tómasdóttir: fagstjóri hljóðfærakennslu - höfundur
Atli Ingólfsson: aðjúnkt í tónsmíðum - dómari
 
Hildur Yeoman, fatahönnuður og stundakennari við hönnunar- og arkitektúrdeild.
 
Bryndís Halla Gylfadóttir: stundakennari - sellóleikari
Sigurður Halldórsson:  fagstjóri NAIP - sellóleikari
Júlía Mogensen: hollnemi - sellóleikari
 
Sigurður Halldórsson: fagstjóri NAIP - listrænn stjórnandi og sellóleikari
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: útskriftarnemandi NAIP '16 - fiðluleikari
 
Kjartan Ólafsson: fyrrverandi prófessor í tónsmíðum  - tónskáld
 

Anna Þorvaldsdóttir: hollnemi - tónskáld
Bjarni Frímann Bjarnason: hollnemi - hljómsveitarstjóri

Bjarni Frímann Bjarnason: hollnemi - tónlistarmaður
Kristín Þóra Haraldsdóttir: hollnemi - tónskáld og víóluleikur og söngur
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: útskriftarnemi úr NAIP '16 - fiðluleikur og söngur
Lilja Dögg Gunnarsdóttir: útskriftarnemi úr NAIP '16 - söngur
 
Góða skemmtun á Listahátíð 2016
 
Mynd með frétt sýnir verk Huldu Stefánsdóttur