Sýningin Lifnaðarhættir er lifandi leikmynd nýlegra verka hönnuða og listamanna sem tengjast Listaháskóla Íslands.
Sýningin er sett upp í samtali við hátíðarsýningu Norræna Hússins Innblásið af Aalto.
Sýningarstjóri Lífsforma er Thomas Pausz.

Allt frá ofurraunverulegum órum til umhverfis-holdlegra (eco-sensual) könnunarleiðangra, beinist Lífsform að leiðum til endurnýtingar og endursköpunar, gagnstæðri fagurfræði og einstaklingsbundnum helgisiðum.
Í sýningarrýminu mætast gripir, myndbandsverk og beinar upplifanir.
Sýningarstjóri Lífsforma er Thomas Pausz.

 

http://nordichouse.is/event/lifnadarhaettir/