Kvikmyndir 2. ár leikara

 

Leikaranemar á 2. ári munu sýna afrakstur 4 vikna námskeiðis í kvikmyndum undir stjórn Óskars Jónassonar.

 

Í námsskeiðinu fá nemendurnir tíu frekari þjálfun í kvikmyndaleik þar sem áhersla er lögð á tæknilega vinnu leikararns fyrir framan linsuna, allt frá undirbúningi til upptöku.

 

Afraksturinn verður sýndur miðvikudaginn 17.maí

Nánari tíma- og staðsetning verður auglýst síðar.

 

Allir velkomnir