Ómkvörnin frumflytur tónverk tónsmíðanema við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, glænýja og töfrandi tónlist sem er til vitnis um hina fjölbreyttu flóru ungra íslenskra tónskólda. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Dagskrá:

Föstudagurinn 24. janúar

Slög og slagverk kl. 20:00
Örnólfur Eldon Þórsson, án titils
Eiríkur Ólason, Song for a sailor
Kristinn Roach Gunnarsson, án titils
Þórarinn Guðnason, án titils
Stefán Ólafur Ólafsson, Til Gerðar, Lekt

Laugardagur 25. janúar

Plokk og píanóhljómar kl: 13:00
Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir, Án þess að kveðja
Sigurður Árni Jónsson, Ég er lampi
Þorvaldur Örn Davíðsson, Úr Ljósuvík
Sunna Rán Wonder, án titils
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Næturljóð

Loft og leiðsögutónar kl.14:30
Ragnheiður Erla Björnsdóttir, Við Svartá
Þorgrímur Þorsteinsson, Tilræði við nýja tóna
Jón Gabríel Lorange, án titils
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, -1
Axel Ingi Árnason, Ex Veritas Fortis
Sunna Rán Wonder, Andvaka
Sigrún Jónsdóttir, Urður, Verðandi Skuld

Suð og segulbönd kl. 18:00
Þorvaldur Örn Davíðsson, Sekt
Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir), ÆSA
Hlöðver Sigurðsson, Steinaldarmaðurinn Lúðvík
Áskell Harðarson, Bimmruff
Hekla Magnúsdóttir, Handadans
Tytti Arola, Between Nights
Axel Ingi Árnason, Förum
Stefán Ólafur Ólafsson, SubbuLekt

Vodafone er bakhjarl tónleikanna.