Námskeið í myndlist, hönnun og tónlist
12 skipti

 
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands býður upp á listnámskeið fyrir áhugasama krakka í 4. - 6. bekk.
 
Kennarar á námskeiðunum eru listamenn og hönnuðir sem leggja stund á listkennslunám við deildina.
 
Tímarnir verða á fimmtudögum kl 14:30 - 16:30 í húsnæði listkennsludeildar, Laugarnesvegi 91.
 
Námskeiðið hefst 14. september og stendur til 14. desember.
Verð: 15.000.- kr.
 
 
Fyrst skrá- fyrst fá!
 
Einungis eru sæti fyrir 16 nemendur.
 
Umsjón: Gunndís Ýr Finnbogadóttir, lektor í kennslufræðum.
Skráning: gudnyr [at] lhi.is