Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf 8 bókverka í Bókum á bakvið föstudaginn 10. nóvember klukkan 17:00.

Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur í myndlistardeild Listaháskóla Íslands unnið að bókverkum á prentverkstæði skólans. Bókverkin eru unnin í Risograph, silkiþrykki, stafrænu prenti, ljósriti og fleiri aðferðum.

Listamenn:
Bernharð Þórsson 
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
Jackson Shea Denahy
Lucile Simiand
Ósk Gunnlaugsdóttir 
Robert Karol Zadorozny
Sigríður Erla Jóhönnudóttir 
Sigrún Erna Sigurðardóttir

Leiðbeinandi:
Sigurður Atli Sigurðsson

Facebook viðburður

 

header.jpg
 
 
baekur_net.jpg