Ásgerður Gunnarsdóttir og Alexander Graham Roberts eru listrænir stjórnendur RDF. Þau eru jafnframt starfsmenn sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. Ásgerður er lektor og Alexander er fagstjóri meistaranáms í sviðslistum.
 
Únglingurinn í RDF er sérstök þriggja daga dans- og sviðslistardagskrá sem enginn táningur í Reykjavík ætti að missa af.  
Hátíðin býður hinum mögnuðu táningum borgarinnar upp á pakkaða dagskrá, fullri af villtum og ögrandi sviðslistaverkum eftir fremstu sviðslistamenn Reykjavíkur og Kanada. Verkin í þessari sérstöku dagskrá eru hugsuð fyrir unglinga og sum þeirra eru meira að segja flutt af unglingunum sjálfum.
Únglingurinn í RDF er hátíð full af hinu óvænta og nýjum upplifunum. Komdu með opinn huga, opið hjarta og hungur í það að skemmta þér - þú munt ekki sjá eftir því.
Og þú veist aldrei, en þessi upplifun gæti breytt lífi þínu, eða að minnsta kosti umbreytt heiminum í kringum þig - beint fyrir framan þig.
Nánari upplýsingar: www.reykjavikdancefestival.is
 
14997048_10154115258701275_989034633_n.gif

 

 
RDF for teenagers is a three day art program of dance and performance that no teenager in Reykjavík should miss.
Packed full of wild and daring performances by some of Iceland's finest artists (plus some amazing Canadians!), RDF for teenagers will bring the work of these amazing artists to the attention of Reykjavík's amazing teenagers.
RDF for teenagers will be a festival rich in surprises and new experiences. Come with an open mind, a open heart and a hunger to have fun – and you will leave with no regrets. And you never know – it might change your life – or even transform the world around you before your very eyes.
For more information: www.reykjavikdancefestival.is