Umsóknarfrestur um alþjóðlegt meistaranám er opinn til og með 21. apríl næst komandi. 

Fimm meistaranámsbrautir við Listaháskóla Íslands eru alþjóðlegar.

Meistaranám í myndlist

Meistaranám í hönnun

Meistaranám í tónsmíðum

Meistaranám í Sviðslistum

Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf (NAIP). 

Upplýsingar um umsóknarferlið er að finna hér

Mynd með frétt: Verk eftir Einar Örn Benediktsson, 1. árs nema í meistaranámi í myndlist.