Gæðaráð íslenskra háskóla og ráðgjafarnefnd þess vinna nú að mótun gæðaramma fyrir íslenska háskólastigið 2017-2022. Áætlað er að þeirri vinnu verði lokið með útgáfu nýrrar handbókar fyrir árslok 2016.