Gréta Þorkelsdóttir
Can You Handle My Truth?

Can You Handle My Truth? er fjórþætt bókverk um líf og feril Britney Spears. Á aðeins örfáum árum upplifði Britney hvoru tveggja aðdáun samfélagsins og útskúfun. Bækurnar rekja sögu Britney Spears í tímaröð og er notast við efni sem birt hefur verið í blöðum og í öðrum miðlum. Hver bók tekur fyrir ákveðið viðfangsefni og tímabil í hennar lífi. Þær segja frá togstreitunni sem birtist snemma innra með Britney, fjalla um það á hvaða hátt verk hennar hafa spáð fyrir um atburði seinni ára, hvað varð henni að falli og hvernig hún reis úr öskunni. Týpógrafía bókanna er fengin úr verkum Britney og hönnunin vitnar sömuleiðis í ákveðin tímabil í hennar ferli. Verkið setur spurningarmerki við það hvernig fjölmiðlar fjalla um stórstjörnur og varpar um leið ljósi á blæti kapítalíska feðraveldisins fyrir ásýnd og hegðun ungra kvenna.

Can You Handle My Truth? is a four-part book on the life and career of Britney Spears. In a short span of time, Britney experienced extreme highs and lows, going from the sweet girl next door to an “awful druggie bitch.” The books aim to reflect the story of Britney, using found material from interviews, documentaries and blog posts. Each piece trails a subject and period in her life; how she started to struggle with her image, how her work foreshadowed the events of later years, why she fell from grace and how she rose from the ashes. The typography is sourced from Spears’ body of work, which heavily influenced the design and layout of the books. Can You Handle My Truth? questions the way in which the media treats superstars and sheds light on how the capitalist patriarchy fetishises feminine behaviour and imagery.