Hildur Ása Henrysdóttir 

hildurhenrysdottir [at] gmail.com 

 

Í yfirþyrmandi sjálfhverfu horfi ég á veröldina út um augntóftir kjötstykkis míns. Með hvaða hætti eru ég og mitt kjötstykki í samspili við allt, alla þessa veröld sem umkringir okkur. Ég er einnig mjög upptekin af kjötstykkinu sjálfu og sambandi mínu við það. Niðurstaða vangaveltna minna um samband mitt við kjötstykkið og veröldina er sú að ekki er unnt að aðgreina eitt þeirra frá öðru ef öðlast á skilning á einhverju þeirra. 

Ég er bæði málarinn og viðfangsefnið. Ég hef vald yfir birtingarmynd og frásögn. Verkin sveiflast á milli sjálfsskoðunar og sjálfsgagnrýni sem birtist gjarnan á melankólískan, en einnig skoplegan hátt. 

 

//

In a state of overwhelming egocentrism I look at the world from inside the eye sockets of my meatbag. I wonder in what way I and the meatbag interact with the world around us. I am also thoroughly obsessed with the meatbag itself and its relationship with myself. The conclusion of my contemplations regarding this relationship between the meatbag and myself is that it is not possible to differentiate the world from the meatbag nor myself, striving to understand the whole. 

 

I am both the painter and the subject. I am in control of the representation and the means of narration. My works oscillate between self-reflection and self-criticism that is often displayed in melancholic, but also humorous ways. 

 

Myndatexti: 

Mynd 1 

Ég á mig sjálf!, 2015 
Olía á striga. 160 x 200 cm. 

 

I own myself! 2015, 

Oil on canvas. 160 x 200 cm.