Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið hentar fyrir byrjendur í hljómfræði. 
 
Kenndar eru undirstöður hljómfræðinnar samkvæmt bók Guðmundar Hafsteinssonar og Snorra Sigfúsar Birgissonar, Hljómfræði I - Frumtök.
 
Kenndar eru og æfðar undirstöður fjögurra radda raddfærslu, notkun sjöundarhljóma í dúr og moll og helstu niðurlög.
 
Námsmat: Lokapróf.
 
Kennari: Tryggvi M. Baldvinsson og Einar Sverrir Tryggvason.
 
Staður og stund: Skipholt 31.
 
Tímabil: 20. maí-4. júlí 2019.
Kennslutími er kl. 17-19, sjá nánar dagsetningar hér að neðan:
 
screen_shot_2019-05-08_at_10.57.12.png
 

 

Einingar: Námskeiðið er ekki metið til háskólaeininga en jafngildir 6 framhaldsskólaeiningum.
 
Verð: 40.000.-
 
Forkröfur: Miðpróf í tónfræði eða sambærilegt
 
Nánari upplýsingar: Sandra Rún Jónsdóttir - sandra [at] lhi.is