Indriði Arnar Ingólfsson 

indridindridi [at] gmail.com 

 

Vitleysa er ekki bull, heldur fjarvera þeirrar hugmyndar að eitthvað sé rétt og annað rangt, að eitthvað sé í lagi og annað ónýtt eða að eitthvað sé sniðugt eða asnalegt. 

Vitleysa hefur með það að gera að vita ekki, Sem er mjög sniðugt þegar maður ætlar að skapa eitthvað. Fólk hefur alltaf nýtt vitleysuna til þess að breyta afstöðu annarra fyrirbæra. Frá því að eitthvað sé bilað eða ónýtt, að því að vera einstakt og ófyrirsjáanlegt. Allt er nothæft í réttu umhverfi, og sé því fundið réttar forsendur þá getur allt blómstrað og borið safaríkan og bragðgóðan, ljótan ávöxt. 

 

// 

Absence of knowing is not nonsense but the removal of the idea that something is correct and something else incorrect, that something is smart or silly. 

The absence of knowing is about not-knowing, which is very nice when your gonna create something. We have always used the not-knowing to change peoples conception of phenomena, from being broken and ruined to being special and spontaneous. Everything is usable, and if it is used to good reasons than everything can blossom and sprout a juicy and tasty ugly-fruit. 

 

Myndatexti: 

 

Tvær dúkkur, 2015 

Rúmföt, 2m x 50cm 

 

Two dolls, 2015 

Beadsheets, 2m x 50cm