Inga Rán Reynisdóttir
ingaranreynis [at] gmail.com
https://issuu.com/ingaranreynis/docs/portfolio_irr

Sjávarföll verða til vegna þyngdakrafta tungls og sólar sem toga í jörðina, en í Breiðafirði er mesti munur á sjávarföllum á Íslandi. Þar sem byggingin grefur sig ofan í jörðina og aðlagar sig að hafnargarðinum, spilar þetta náttúrufyrirbrigði stóran þátt í að breyta rýmisupplifun innnan hennar þegar flæðir að og fjarar út. Byggingin felur í sér ólíkar rýmisupplifanir, þar sem mismunandi skynfæri bregða á leik. Allt frá því að sitja á veitingastað með útsýni yfir fjörðinn, þar sem manneskjan er í fullkominni stjórn gagnvart umhverfi sínu, yfir í rými þar sem náttúruölflin eru meira ráðandi. Þar brýtur grjótgarðurinn sig inn í bygginguna, sjórinn flæðir á milli steinanna og aðeins er opið til himins. Með því að spila fram þessum andstæðu rýmum innan byggingarinnar verða bæði til áhugaverð ferðalög og dvalarstaðir sem endurspegla þröskuldinn milli þess að vera á stað sem er hvorki á sjó né landi.

Tides are the rise and fall of sea levels caused by the combined effects of gravitational forces exerted by the Moon, Sun, and rotation of the Earth. The highest tidal range in Iceland is located in Breiðarfjörður. The building gradually carves itself into the Earth, adapting to the breakwater and allowing the tidal phenomena to influence its space perception. The building´s variable spaces are linked to all the senses through the phenomenology of the site. The experience may range from being in full control of your environment while dining with a view of the Fjord to obeying to a space primarily occupied by natural forces, including rocks, flooding sea and open sky. Interesting journeys and dwellings are brought to life with these contrasting spaces, reflecting the threshold between sea and land.