Námsframboð við tónlistardeild LHÍ spannar breitt litróf en við deildina starfar stór og öflugur hópur listamanna. Hér má sjá yfirlit yfir kennara og námskeiðsframboð tónlistardeildarinnar veturinn 2019 - 2020 með fyrirvara um breytingar. 

Fastráðnir kennarar tónlistardeildar

  • Atli Ingólfsson, prófessor í tónsmíðum og fagstjóri tónsmíðabrautar á MA-stigi: Tónsmíðar. 
  • Berglind María Tómasdóttir, dósent í samtímatónlist: Skerpla. Tilraunatónlist. Introductory Course - NAIP. Music in Dialogue I. Music in Dialogue II. Professional Integration Project. Art and Idendity. Performance and communication
  • Björk Jónsdóttir, aðjúnkt í söng: Söngur. Leiðtogafærni
  • Einar Torfi Einarsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Greining / Brahms, Wagner og Debussy. Music in Context
  • Elín Gunnlaugsdóttir, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Tónfræði. Greining - klassíska sönglagið/sónatan
  • Elín Anna Ísaksdóttir, aðjúnkt og fagstjóri klassískrar söng- og hljóðfærakennslu á BA- og MA-stigi: Kennslufræði tónlistar. Almenn kennslufræði. Kennslufræði fyrir starfandi tónlistarkennara. Píanó
  • Guðný Guðmundsdóttir, heiðursprófessor: Fiðla. Kammertónlist
  • Gunnar Benediktsson, dósent og fagstjóri skapandi tónlistarmiðlunar: Barnakór. Miðlun. Leiðtogafærni. Samspil. Greinandi hlustun. Leading and Guiding. Fundin hljóð. Kennslufræði tónlistar. Poppkór
  • Gunnsteinn Ólafsson, aðjúnkt í hljómsveitarstjórn og fræðum: Tónbókmenntir 19. aldar. Tónheyrn. Stjórnun / slagtækni. Endurreisnarkontrapunktur
  • Hanna Dóra Sturludóttir, aðjúnkt í söng: Söngur. Sértæk kennslufræði. Óperusenan
  • Hildigunnur Rúnarsdóttir, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Blaðlestur fyrir söngvara. Hljóðfærafræði - mannsröddin. Tónsmíðar. Tónheyrn. Undirstöður tónheyrnar. 
  • Hróðmar I. Sigurbjörnsson, dósent og fagstjóri tónsmíðabrautar á BA-stigi: Tónsmíðar. Tónfræði
  • Jesper Pedersen, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðhönnun. Gagnvirk tónlist
  • Kjartan Valdemarsson, aðjúnkt í hljóðfæraleik: Rytmískur hljómborðsleikur. Kennslufræði tónlistar
  • Kristinn Sigmundsson, heiðursprófessor í söng: Söngur. Óperusenan
  • Matthildur Anna Gísladóttir, aðjúnkt í hljóðfæraleik: Meðleikur. Óperusenan
  • Páll Ragnar Pálsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Grafísk nótnaskrift. Hljóðfærafræði. Greinandi hlustun. Tónlist í íslenskum samtíma
  • Peter Máté, prófessor og fagstjóri hljóðfærabrautar: Píanó
  • Ríkharður H. Friðriksson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðhönnun. Tónlistarforritun. Raftónlistarsaga
  • Sigurður Flosason, aðjúnkt og fagstjóri rytmískrar söng- og hljóðfærakennslu: Saga djasstónlistar. Rytmísk hljómfræði. Spunatækni
  • Sigurður Halldórsson, prófessor og fagstjóri NAIP: Performance and Communication. Leading and Guiding. Kór.  Camerata. Beethoven 9. Mentor
  • Sveinn Kjartansson, tæknistjóri: Hljóðupptökur
  • Úlfar I Haraldsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðfærafræði. Instrumentation I. 
  • Þorbjörg Daphne Hall, dósent og fagstjóri fræða: Music in Dialogue I. Tónlist, menning og samfélag. Art & Identity. Tónlist, samhengi og eðli. Lokaritgerð. 
  • Þóra Einarsdóttir, prófessor og fagstjóri söngbrautar: Söngur. Mentor. Introductory Course - NAIP. Performance and Communication. Sértæk kennslufræði

Stunda- og gestakennarar tónlistardeildar 2019 - 2020

  • Aladár Rácz: Meðleikur
  • Alexander Schmalzc: Meðleikur/ljóðatúlkun
  • Alexander Roberts: Doing Things With Art
  • Andres Camilo Ramon Rubiano: Inngangur að Hindustani
  • Andrés Þór Gunnlaugsson. Rytmískt samspil I
  • Anna-Elena Pääkkölä: Fræði
  • Arnar Eggert Thoroddsen: Saga rytmískrar tónlistar
  • Áki Ásgeirsson: Tónsmíðar
  • Ármann Helgason: Klarinett
  • Áskell Másson: Hljóðfærafræði - slagverk
  • Åsa Bäverstam: Söngur
  • Bergþór Pálsson: Framburður og hljóðkerfi
  • Bjarni Snæbjörnsson: Leiklist
  • Björn Steinar Sólbergsson. Orgel
  • Edda Erlendsdóttir: Píanó
  • Einar Jóhannesson: Klarinett
  • Einar Sverrir Tryggvason: Greining kvikmyndatónlistar
  • Ella Vala Ármannsdóttir: Horn
  • Emil Friðfinnsson: Horn
  • Emilía Rós Sigfúsdóttir: Flauta
  • Eva Þyrí Hilmarsdóttir: Meðleikur
  • Frímann Sigurðsson: Verkefnastjórnun
  • George Fischer: American Music
  • Gísli Magnússon: Tónfræði nýmiðla. Tónfræði
  • Guðbjörg Daníelsdóttir: Sálfræði
  • Guðni Franzson: Spuni. Skapandi starf
  • Guy Wood: Introductory Course - NAIP
  • Gunnar Hrafnsson: Rytmísk tónheyrn
  • Halla Marínósdóttir: Sértæk kennslufræði
  • Halldóra Geirharðsdóttir: Performance and Communication
  • Helga Bryndís Magnúsdóttir. Meðleikur
  • Helgi Rafn Ingvarsson: Music Theatre LAB
  • Hildur Guðný Þórhallsdóttir: Rytmísk kennslufræði
  • Hilmar Jensson: Rytmískt samspil
  • Hjálmar H. Ragnarsson: Fræði
  • Ingi Garðar Erlendsson: Hljóðfærafræði - málmblásarar
  • Ingibjörg Fríða Helgadóttir: Spuni
  • Jane Ade Sutarjo: Píanó
  • John Ramster: Sviðstækni
  • John Richardson: Fræði
  • Joseph Ognibene. Horn
  • Katia Veekmans: Píanó
  • Kálmán Dráfi: Píanó
  • Kári Árnason
  • Kimberly Cannady: Fræði
  • Kolbeinn Bjarnason: Íslensk tónlistarsaga 20. aldar. Tónbókmenntir 17. og 18. aldar
  • Kristinn Örn Kristinsson. Meðleikur
  • Kristinn Sturluson: Hljóðverið. Hljóðupptökur
  • Kristjana Stefánsdóttir: Djasssöngur. Performance and Communication
  • Kristján Karl Bragason: Píanó
  • Laurent Cabasso: Píanó
  • Lilja Dögg Gunnarsdóttir: Leading and Guiding
  • Magnea Tómasdóttir: Music and Dementia
  • Magnús Ragnarsson: Kórstjórn
  • Marie Guillerey: Sounds of Nature
  • Marina Pliassova: Píanó
  • Marta Hrafnsdóttir. Spuni. Skapandi starf
  • Martial Nardeau: Flauta
  • Mats Widlund: Píanó
  • Matthias Halvorsen: Masterklassi
  • Matthías Hemstock: Slagverk
  • Mikael Lind. Tónsmíðar: Undirstöður raftónsmíða 
  • Njörður Sigurjónsson: Fræði
  • Ólafur Ásgeirsson: Leiktúlkun
  • Ólöf Kolbrún Harðardóttir: Söngur
  • Pétur Benediktsson: Laga- og tónsmíðar. Aðferðafræði textagerðar
  • Pina Napolitano: Píanó
  • Renee Jonker: Introductory Course - NAIP
  • Rolan Schubert: Söngur / ljóðatúlkun
  • Róbert Þórhallsson: Rafbassi
  • Rúnar Óskarsson: Klarinett
  • Ryan Driscoll: Söngur/leiklist
  • Saga Sigurðardóttir: Tónlist, hrynur og hreyfing
  • Signý Leifsdóttir: Project Management and Artistic Entrepreneurship
  • Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir: Samspil
  • Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths: Leading and Guiding
  • Sigurður Bjarki Gunnarsson: Selló
  • Sigurgeir Agnarsson: Selló
  • Snorri Heimisson: Hljóðfærafræði
  • Sophie Fetokaki: Skerpla
  • Sóley Stefánsdóttir. Laga- og tónsmíðar. Hljómborðsleikur
  • Stefán Jón Bernharðsson: Horn
  • Stefán S. Stefánsson: Rytmískar útsetningar
  • Steindór Grétar Kristinsson: Tónsmíðar: Tónsmíðar. Hljóðhönnun
  • Svanur Vilbergsson: Gítar
  • Svava Bernharðsdóttir: Kammertónlist. Víóla
  • Tore Størvold: Fræði
  • Tui Hirv: Almenn tónlistarsaga
  • Vignir Ólafsson: Samspil
  • Vignir Þór Stefánsson: Hagnýtur hljómborðsleikur
  • Vladimir Stoupel: Píanó
  • Voces Thules: Medieval Music
  • Þorgrímur Jónsson: 
  • Þóranna Björnsdóttir: Skerpla
  • Þórður Helgason: Íslenskt hljóðkerfi
  • Þórunn Björnsdóttir: Kórstjórn
  • Þórunn Ósk Marinósdóttir: Víóla
  • Þuríður Jónsdóttir: Tónsmíðar

     

 

Frá deildarforseta

 

- Pétur Jónasson
Forseti Tónlistardeildar LHÍ