Lísbet Guðný Þórarinsdóttir 

Efniviður verka minna sprettur oft út frá siðfræðilegum spurningum sem tengjast mannlegum samskiptum og fyrirbrigðum úr náttúrunni. Hvernig við komum fram við lífverur, hvernig græðgi mótar okkur, hvernig við höfum áhrif á umhverfið, bæði meðvitað og ómeðvitað. Í verkum mínum leitast ég við að efnisgera þessar spurningar sem leiða oft til notkunar eigin líkama og vísana í athafnir. Áhorfandinn er gerður að virkum þátttakanda þar sem hann verður óhjákvæmilega að hluta verksins, sama hversu meðvitaður hann er. 

// 

The main subject of my work is derived from the concept of environmental ethics and ethical conduct between people. How we treat one another and how we treat other living things. How our ethics take shape, conscious or subconscious, and how various forms of greed can manipulate us. In these pieces I strive to materialize precisely these emotions and manipulations. By using or referencing my body, I reference the performance and application behind each work. I am conducting an experiment, an experiment where the viewer becomes an active participant or even accessory in the process. They will become an unavoidable part of the art, whether they embrace it or not.