Umsóknafrestur um nám á bakkalárstigi rann út síðastliðinn föstudag.
Margar umsóknir bárust og skiptast þær eftir deildum sem hér segir:


Hönnunar- og arkitektúrdeild: 225
Leiklistar- og dansdeild: 72*
Myndlistardeild: 108
Tónlistardeild: 60

*Í desember rann út umsóknarfrestur til að sækja um leikaranám í
leiklistar- og dansdeild og voru alls 169 sem sóttu um það nám.
Heildarfjöldi umsókna í leiklistar- og dansdeild var 241.


Heildarfjöldi þeirra sem sótt hafa um nám í bakkalárnám fyrir næsta vetur eru því 634.

Umsækjendur munu fá skriflegt svar og bréf verða send út í maí.


Umsóknarfrestur um meistaranám rennur út 11. maí nk.