HILDUR BJARNADÓTTIR - COHABITATION

Þann 26. október opnaði Hildur Bjarnadóttir, dósent við myndlistardeild Listaháskólans, sýninguna Cohabitation í Trøndelag Center for Contemporary Art. Sýningin var styrkt af starfsþróunarsjóði Listaháskólans.

Frekari upplýsingar um sýninguna má sjá hér:

http://www.samtidskunst.no/events/hildur-bjarnadottir-cohabitation/

https://hildur.net

Facebook viðburður 

hildur_bjarna.jpg

"third space", 2016, detail

hildur_bjarna_3.jpg