HÁDEGISFYRIRLESTUR - ANGE LECCIA

MÁNUDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 13:00 MUN ANGE LECCIA HALDA OPINN FYRIRLESTUR UM VERK SÍN OG VINNUAÐFERÐIR Í FYRIRLESTRARSAL MYNDLISTARDEILDAR AÐ LAUGARNESVEGI 91.

Ange Leccia mun ræða um vídeóverk sín og innsetningar. Hann mun útskýra hvernig hann skapar myndir í gegnum hreyfingu og staðfæringu, ásamt því að tala um mikilvægi lágkúru og umhverfi síns í listferli sínu. 

Hann mun byrja ferðalagið á að rifja upp fyrstu tilraunarverkefni sín á Korsíku sem mun leiða að stofnun Pavillion, rannsóknarstöð Palais de Tokyo í París, með millilendingu í kennslu sinni í Listaháskólanum í Grenoble. 

Einkasýning Ange, Hafið / La Mer opnar í Listasafni Íslands fimmtudaginn 2.nóvember 2017 og stendur til 4. febrúar 2018.

Frekari upplýsingar:
http://www.listasafn.is/syningar/ange-leccia

Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Facebook viðburður hér