Sneiðmynd - Ragna Bjarnadóttir

Í ár eru tíu ár síðan Ragna lauk BA námi frá Listaháskóla Íslands og mun hún fara yfir þann tíma, segja frá mastersverkefninu sínu, HYSTERIA, sem var sýnt á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sumarið 2017 og valið í hönnunarsamkeppni í Milano og hönnunarviku í London, áráttunni fyrir bleika litnum og því að reyna að finna sinn stað í tískubransa sem er allt annað en skapandi og sem neitar að horfast í augu við eigin sóun og ofnýtingu auðlinda og mannafls. 

IMAGEMAKING 1 : ANTHOLOGY LAUNCH

The 1st year in graphic design launch an anthology they have self-published together showcasing the results of an image-making course lead by Sam Rees and Liam Cobb. 

Student work includes comics as well as a range of text and image work. Different forms of print are utilised to showcase the unique options for self-publishing we have in the þverholt print space, including risography, mimeography and spirit duplication.

LHÍ á Háskóladeginum í Reykjavík

Háskóladagurinn 2024 fer fram laugardaginn 2. mars milli klukkan 12:00 – 16:00.*

Listaháskóli Íslands býður gesti velkomna að Laugarnesvegi 91 þar sem allar námsleiðir skólans verða kynntar

Í boði verða tónleikar, viðburðir og sýningar, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir um húsið.

*Þess má geta að LHÍ verður með opið í klukkustund lengur en aðrir háskólar eða til klukkan 16:00.

TÍMASETT DAGSKRÁ

12:00 Setning háskóladagsins 2024