Fornafn: 
Bryndís Björgvinsdóttir
 
Bryndís er rithöfundur, sagnfræðingur og þjóðfræðingur. Rannsóknir, kennsla og skrif Bryndísar fjalla um þjóðfræði, menningarfræði, heimspeki, bókmenntir og fræði- og skáldskaparskrif. Árið 2014 gaf hún út unglingabókina Hafnfirðingabrandarann en fyrir hana hlaut hún bæði Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin. Verk Bryndísar hafa verið þýdd og birt víða um heim.
 

 

Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: