Fornafn: 
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

 

gudbjorgr [at] lhi.is
 

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir er dósent við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Umhverfisheimspeki hefur verið í forgrunni í verkum hennar síðan hún hóf nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í Values and the Environment frá Lancaster University og doktorsgráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Rannsóknir Guðbjargar beinast að umhverfisfagurfræði, umhverfissiðfræði, fyrirbærafræði, skynjaðri þekkingu, líkamleika, landslagi, þverfaglegu starfi og þátttöku.

Staða: 
Sérsvið: 
Deild á starfsmannasíðu: