Samsýning þriðja árs nema í myndlistardeild 23. ágúst
21.ágúst 2024
Samsýningin Pikklun í París/Pikklum París er framlag þriðja árs nemenda myndlistardeildar til upphafs nýs skólaárs. Sýningin sem spunnin er á þremur dögum fer fram næstkomandi föstudag, 23. ágúst kl 16:00. Við myndum gjarnan vilja bjóða ykkur að fagna með okkur. Boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa stemningu.
English:
The third year students of fine arts invite you to their exhibition: Pickled in Paris/Pickle Paris. Spontaneously spun in three days, taking place upcoming Friday, 23rd of August at 4 PM, for light appetisers and a joyous time.