Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Skrásetningargjald

Decor overlay

Árlegt skrásetningargjald við Listaháskólann er 75.000,- kr. (55.000,- kr. ef sótt er um innritun á vormisseri). Aðrar reglur um skólagjöld geta komið til með að gilda fyrir umsækjendur með ríkisfang utan ESB, EES og Sviss sem hefja nám 2026 og síðar.

  • Skrásetningargjald

    Árlegt skrásetningargjald við skólann er 75.000,- kr. (55.000,- kr. ef sótt er um innritun á vormisseri).

    Aðrar reglur um skólagjöld geta komið til með að gilda fyrir umsækjendur með ríkisfang utan ESB, EES og Sviss sem hefja nám 2026 og síðar.

  • Greiðsla skrásetningargjalds

    Nýnemar sem innritaðir eru til náms sem hefst á haustmisseri geta gengið frá greiðslu skrásetningargjalds, kr. 75.000, í samskiptagátt skólans. Eindagi skrásetningargjalds nýnema er mismunandi eftir deildum. Eftir eindaga fellur vilyrði um skólavist niður. Skrásetningargjaldið er óendurkræft.

  • Námshlé

    Nemendur í námsleyfi greiða fullt skrásetningargjald.

  • Annar kostnaður

    Nemendur skulu ávallt gera ráð fyrir efnis- og bókakaupum. Jafnframt skal reikna með prentkostnaði.

  • Eindagi skrásetningargjalds við LHÍ fyrir aðra en nýnema

    • 20. júní fyrir háskólanám sem hefst að hausti.
    • 20. desember fyrir háskólanám sem hefst að vori.