Dagskrá
2024
Föstudagur 29. nóvember 2024
12:15 – 13:00
Dynjandi, LHÍ Skipholt 31
Fyrirlestur
Þorkell Sigurbjörnsson: An Icon in Icelandic Piano Music.
Dr. Kristín Jónína Taylor
___
15:30 – 16:45
Dynjandi, LHÍ Skipholt 31
Píanótónleikar
Styrmir Þeyr Traustason (LHÍ)
Styrmir Þeyr Traustason: „Ofan úr Vonarskarði“
Polina María Viktorsdóttir (Tónlistarskóli Kópavogs)
Hjálmar H. Ragnarsson: Tveir dansar
Ríta Björk Lövdahl (MÍT)
Hjálmar H Ragnarsson: Prelúdía nr. 2
Oliver Raehni (LHÍ)
Atli Heimis Sveinsson: L’ombre et les lumières
Þórir Hermann Óskarsson
Þórir Hermann Óskarsson: 12 prelúdíur (valdir kaflar)
Finnur Karlsson
Tónlistarmiðstöð og nótnaveitan – kynning
Þórarinn Stefánsson
Heildarútgáfa á píanóverkum Sveinbjörns Sveinbjörnssonar – kynning
Helgi Heiðar Stefánsson
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Impromptu – Nocturne
Leifur Þórarinsson: Barnalagaflokkur
Jón Sigurðsson
Magnús Blöndal Jóhannsson: Fjórar abstraksjónir
Peter Máté
John Speight: kaflar úr Sonata per pianoforte
- Calmo
- Molto adagio
___
17:00 – 18:00
Dynjandi, LHÍ Skipholt 31
Kynning á útsetningum fyrir tvö píanó
Richard Simm
Guðríður S. Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson
Íslensk svíta (Valdir kaflar) – Útsetningar e. Richard Simm
Nína Margrét Grímsdóttir
Jón Leifs: Vökudraumur
Hjálmar H. Ragnarsson: Lítið lag
Páll Ísólfsson: Noktúrna
Jane Ade Sutarjo
Finnur Karlsson: Þrjár vetrarmyndir
Edda Erlendsdóttir
Úlfur Hansson: Innstirni
Laugardagur 30. nóvember 2024
11:00 – 12:30
Hljóðberg, Hannesarholt, Grundarstígur 10
Píanótónleikar
Yuichi Yoshimoto (LHÍ)
Snorri Sigfús Birgisson: Prelude for a New World
Oliver Raehni (LHÍ)
Árni Björnsson: Sónata í d moll op. 3 - I. Allegro con fuoco
Styrmir Þeyr Traustason (LHÍ)
Jórunn Viðar: Hugleiðingar um 5 gamlar stemmur
Fyrirlestur
Píanótónlist Jórunnar Viðar
Erna Vala Arnardóttir
Erna Vala Arnardóttir
Jórunn Viðar: Sortnar þú ský
Nína Margrét Grímsdóttir
Jónas Tómasson: Sónata VIII
Hallgrímur Helgason: Sónata nr. 2 - Adagio non troppo
Edda Erlendsdóttir
Hafliði Hallgrímsson: Fimm stykki fyrir píanó
Kristín Jónína Taylor
Atli Ingólfsson: …Ma la melodia
Snorri Sigfús Birgisson
Snorri Sigfús Birgisson: í Stundarheimi
14:30 – 15:30
Sal Menntaskóla í tónlist, Skipholt 33
Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir og Matilda Harríet Mäckalle (Tónlistarskóli Ísafjarðar)
Vilberg Viggóson: Á Sprengisandi, Veröld fláa, Kvölda tekur sest er sól, Krummi krunkar úti
úr Sjö íslenskum þjóðlögum, fjórhent fyrir píanó
Halldór Gylfason (LHÍ)
Tryggvi M Baldvinsson: Hugleiðing um íslenskt þjóðlag
Helga Sigríður E. Kolbeins (LHÍ)
Tryggvi M Baldvinsson: Nachtstück – Juni
Hekla Björnsdóttir (LHÍ)
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Ydill
Adrian Aron Nastor (LHÍ)
Jón Hlöðver Áskelsson: Dreymandi og Tregandi blátt áfram – úr 6 píanólögum
Steinar Ari Kristmundsson (LHÍ)
Hafliði Hallgrímsson: Vögguljóð og Grímseyjargæla – úr Íslenskum þjóðlögum
Mariann Raehni (LHÍ)
Hafliði Hallgrímsson: Ljósið kemur langt og mjótt – úr Íslenskum þjóðlögum
Óskar Atli Kristinsson (LHÍ)
Þórður Magnússon: Scenes of Iceland (valdir kaflar)
16:00 – 17:00
Sal Menntaskóla í tónlist, Skipholt 33
Píanótónleikar
Ragnheiður Ósk Kjartansdóttir (Tónskólinn í Reykjavík)
Hjálmar H. Ragnarsson: Elegía úr Cyrano de Bergerac - frumflutningur fyrir píanó
Kolbeinn Flóki Þórsson (Tónlistarskóli Garðabæjar)
Jóhann G. Jóhannsson: Lagið sem aldrei var sungið (Stef fyrir stutta putta nr. 27)
Anna Margrét Pálmarsdóttir (í einkatímum)
Jóhann G. Jóhannsson: Týndi valsinn (Stef fyrir stutta putta nr.12)
Egill Dofri Agnarsson (Tónlistarskóli Garðabæjar)
Agnar Már Magnússon: Þræðir nr. 1
Jon Ingvi Seljeseth (LHÍ)
Agnar Már Magnússon: Þræðir nr. 4 og nr. 7
Píanónemendur úr MÍT :
Páll Ísólfsson: Svipmyndir
Nr. 3 – Jakob Piotr Gribos
Nr. 10 - Vigdís Erla Davíðsdóttir
Nr. 12 – Sól Björnsdóttir
Nr. 14 – Kristín Hong Sveinsdóttir
Sunnudagur 1. desember 2024
Hátíðardagskrá í Salnum í Kópavogi á Degi íslenskrar tónlistar.
11:00 – 12:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Hátíðardagskrá.
Píanótónleikar og fyrirlestur
Kristín Jónína Taylor
Þorkell Sigurbjörnsson: MA KNOTT
Þórdís Árnadóttir (MÍT)
Þorkell Sigurbjörnsson: Sindur
Lilli Eva Eisenberg (LHÍ)
Þorkell Sigurbjörnsson: Der Wohltemperierte Pianist
*
Chadman Naimi (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Gletta I
Matvii Levchenko (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Gletta II
Tryggvi Tobiasson Helmer (Tónlistarskóli Kópavogs)
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 1, Burlesca
Nína Margrét Grímsdóttir
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 2, Intermezzo
Vasyl Zaviriukha (Tónskóli Sigursveins)
Páll Ísólfsson: Þrjú Píanóstykki óp. 5 nr. 3, Capriccio
Fyrirlestur
Píanótækni í síðrómantískum íslenskum verkum Dr. Nína Margrét Grímsdóttir
14:30 – 15:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Kynning
„88 keys on the 66 north“
Domenico Codispoti
Domenico Codispoti
Þórður Magnússon: Scenes of Iceland
Helgi Heiðar Stefánsson
Jón Leifs: Fjögur lög, op. 2
Aladár Rácz
Ríkarður Örn Pálsson: Rondino Negro og Valse Mélancolique, úr Píanósvítlum 1 og 2
Jane Ade Sutarjo
Haukur Tómasson: Glacial Pace
Nína Margrét Grímsdóttir
John Speight: Manhattan Moments
Kynning
Heildarútgáfa á píanóverkum Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Þórarinn Stefánsson
16:00 – 17:30
Salurinn í Kópavogi, Hamraborg 6
Kynning
Tónlistarmiðstöð og nótnaveitan
Finnur Karlsson
Jón Sigurðsson
Fjölnir Stefánsson: Fimm skissur
Þórarinn Stefánsson
Hafliði Hallgrímsson: 2 þjóðlög (frumflutningur)
Þórarinn Stefánsson
John Speight: Kvöldljóð II
Kristín Jónína Taylor
Mist Þorkelsdóttir: Sónata til lífsins
*
Sólborg Valdimarsdóttir og Laufey S. Haraldsdóttir
Lilja María Ásmundsdóttir: Fjarlægð í augnablikinu
Kristín Þ. Haraldsdóttir: Við steinótta strönd
Andrés Ramón: Svipmyndir annarra veruleika
Guðríður S. Sigurðardóttir og Richard Simm
Íslensk svíta (Valdir kaflar) – Útsetningar e. Richard Simm
Þórarinn Stefánsson og Alexander Edelstein
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Noveletta fyrir tvö píanó (frumflutningur)
Vakin er athygli á að aðgangur á alla viðburði hátíðarinnar er ókeypis.