Við viljum ekki horfast í augu okkar vandamála þó þau horfa beint á okkur. Heimilislaust fólk eiga skilið skjól enginn vill fá þau nálægt sitt hverfi. Alkóhólismi er þekktur sjúkdómur, en það er venjulegt að drekka sig í hel hverja helgi. Og hvað þó síst en ekki síðast allt þetta rusl sem liggur hérna í hrúgu, er það ekki eitt stórt vandamál sem við gerum okkur lítið grein fyrir? Ég gaf þrem ruslahrúgum líf og á þeim stendur: ,,Erum í djúpum,” ,,Þetta reddast ekki,” og ,,Vandamál okkar allra.” En hvað er vandamálið? Er það heimilisleysi, áfengismenning íslands og/eða neysluhyggja? Það sem hrúgurnar vilja meina er að það er hvernig viðbrögð þjóðarins sem er rót þessara – og yfir höfuð allra vandamála.
Ljósmyndari: Nora Eva Sigurdsson
Módel: Hannes Hreimur Arason Nyysti, Andri Dungal, Stefán Kári Ottósson