Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.
Skoða vefinn á Íslensku05.05.24 – kl.18:00
Gróska, fundarsalur
Hörður Alexander Eggertsson
BA rytmísk söng og hljóðfærakennsla
Flytjendur
Ævar Örn Sigurðsson, bassi
Tumi Torfason, trompet
Rebekka Blöndal, söngur
Eik Haraldsdóttir, söngur
Arnar Geir Halldórsson, selló
Elísabet Anna Dudziak, fiðla
Sara Karín Kristinsdóttir, fiðla
Katrín Karítas Viðarsdóttir, víóla
Jón Ingimundarson, hljómborð
Þorvaldur Kári Ingveldarson, trommur
Hörður Alexander Eggertsson
Ég heiti Hörður Alexander og ég er að útskrifast úr Listaháskóla Íslands í rytmísku kennaranámi. Ég hef fengið að kynnast og unnið með frábæru fólki á þeim árum sem ég hef verið í þessu námi. Ég er mjög þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem ég hef fengið á námsárum mínum hér til þess að fá að þroskast og dafna sem tónlistamaður. Ég er ekkert sérlega góður að gera texta í svona bækling svo ég ætla bara að hafa þetta stutt. Njótið tónleikanna.