1940
Spænskar konur á eftirstríðsárunum sáu hvernig stríðið tók af þeim eiginmenn, börn, heimili og rétt sinn. Þrátt fyrir að vera skikkaðar til að sitja hljóðar og leika hlutverk „siðprúðu konunnar,“ sýndu þær styrk sinn og hugrekki með því að endurheimta líf sitt og slíta þjóð sína úr heljargreipum eymdarinnar.
Þessi fatalína er innblásin af og tileinkuð þeim.
–
1940
Post-war Spanish women saw how the war took their husbands, kids, homes, and rights. Even thought, while they were under the obligation of keeping quiet for being a “virtuous woman”, they brought their strength and courage out to bring back their lives and rise their country out of the misery.
This collection is inspired by and dedicated to them.