Í þessu ferli rannsakaði ég hvernig hlutur verður að talisman, í ferlinu kynntist ég shamanisma og hvaða hlutverk gegnir shaman í dag og hvernig hún kemur fram í list. Ég skapaði mína eigin aðferðafræði um hvernig flík getur orðið að talisman út frá textíl, efni og lit fyrir nútíma shaman.
Ljósmyndari: Berglaug Petra Garðarsdóttir
Förðun og hár: Ásta María Vestmann
Módel: Anna Brauna, Nadia Áróra Jonkers, Gréta María Garðarsdóttir