This project is inspired by the sexiness and confidence that good lingerie can give you, lingerie is someting that has been hidden behind many layers, for no one but yourself to enjoy. I wanted to bring those element of sexiness and power that comes with it forward and into my design. I looked into features that make me feel the most empowered and highlight them throughout my collection, through a feeling of intimacy and rawness.
–
Verkefnið er innblásið af kynþokkanum og sjálfstraustinu sem góð undirföt geta veitt manni, eitthvað sem áður hefur verið falið á bakvið lög af fötum fyrir engan nema sjálfan þig. Ég vildi ná þessari tilfinningu fram með hönnuninni minni. Ég skoðaði þá þætti sem kalla þessar tilfinningar fram í sjálfri mér og undirstrika þá í fatalínunni með áherslu á nánd og hráleika.
Ljósmyndari: Hafdís H. Einarsdóttir
Model: Brynja Kúla Guðmundsdóttir
Make up: Andrea Una Ferrira
Assistant on set og BTS: Bergþóra Karen Jónsdóttir