Seetal Solanki heldur opinn fyrirlestur í fyrirlestrarsal A, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 12:15. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður fluttur á ensku.

Seetal Solanki er stofnandi og listrænn stjórnandi Ma-tt-er, sem er hönnunar stúdíó sem rannsakar fortíð, nútíð og framtíð efna. Þau vinna þverfaglega með iðnaðinum og menntastofnunum og leiðbeina og aðstoða við framkvæmd þess að nota sjálfbær efni til að móta framtíðina.

Um erindið "Why Materials Matter":

Why Materials Matter
Most materials have an infinite lifecycle. They can be re-used, reformed and redesigned with a new purpose. By harnessing the unexplored potential of materials we can implement social, economic, environmental and political change through a cross sector approach.

Methodology 
By considering identity, lifecycles and systems thinking, we propose an alternative approach to applying materials, encouraging a positive economic, environmental and social change, revealing the truth of how we live today and might live tomorrow.