Sýningin er afrakstur annars árs í vöruhönnun úr áfanga í getgátu hönnun (e.Speculative Design) undir leiðsögn Elínar Margot. Nemendur sýna túlkun þeirra eftir að skyggnast inn í framtíð út frá vandamálum nútímans með spurninguna „hvað ef?“ sem leiðarljós.