Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Málþing UNESCO um menningar – og listmenntun

Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun er haldin fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.00 -16.00

Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez, stjórnandi The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.

Nánari upplýsingar um Ron Davies og The Dream Orchestra má finna hér.

Fundarstjórar eru Oddur Helgi Ólafsson og Guðmundur Grétar Magnússon

Dagskrá

13.00 – Opnunarávörp
Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra

13.10 – Af hverju listkennsla?
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir meistaranemi í listkennsludeild Listaháskóla Íslands

13.20 – Kynning á nýjum ramma UNESCO um menningar- og listmenntun
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, menningar- og viðskiptaráðuneyti, aðalritari Íslensku UNESCO-nefndarinnar
Guðni Olgeirsson, mennta- og barnamálaráðuneyti, menntafulltrúi í íslensku UNESCO- nefndinni

13:35 – Global Framework to Strengthen Culture and Arts Education
ADG Ernesto Ottone, framkvæmdastjóri UNESCO á sviði menningarmála (vídeóávarp)

13.45 – Music as a Tool for Social Transformation and Inclusive Education
Aðalfyrirlesari Ron Davis Alvarez, hljómsveitarstjóri og tónlistarkennari sem starfar í Svíþjóð og rekur The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.

14.20 – Léttar veitingar í hléi

14.50 Listalestin 
Kristín Valsdóttir, dósent listkennsludeild LHÍ, Vigdís Gunnarsdóttir, lektor listkennsludeild LHÍ og Elfa Lilja Gísladóttir, verkefnastjóri List fyrir alla

15.00 UNESCO-skólar: Menntun, sjálfbærni og friður
Pétur Hjörvar Þorkelsson, verkefnastjóri hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna

15.20 Ávarp formanns Kennarasambands Íslands
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands

15.30  Lokaorð
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti menntavísindasviðs
Háskóla Íslands

15.40 Taktur og tengsl í Conakry
Nemendur og kennarar í LHÍ segja frá nýafstaðinni heimsókn sinni til Guineu. Sandra Sano Erlingsdóttir og nemendur

Að málþinginu standa Íslenska UNESCO-nefndin, menningar- og viðskiptaráðuneyti, mennta- og barnamálaráðuneyti, List fyrir alla, listkennsludeild listaháskóla Íslands, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Kennarasamband Íslands.

 

UNESCO Symposium on Cultural and Arts Education

The UNESCO symposium on cultural and arts education will be held on Thursday, January 23, 2025, in the Ceremonial Hall of the University of Iceland from 13:00 to 16:00.

The keynote speaker is Ron Davies Alvarez, director of The Dream Orchestra, which is based on the El Sistema methodology.

More information about Ron Davies and The Dream Orchestra can be found here.

The moderators are Oddur Helgi Ólafsson and Guðmundur Grétar Magnússon.

**Program**

13:00 – Opening Remarks
Logi Már Einarsson, Minister of Culture, Innovation, and Higher Education
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Minister of Education and Children

13:10 – Why Arts Education?
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir, master’s student in the Department of Arts Education at the Iceland University of the Arts

13:20 – Introduction to the New UNESCO Framework on Cultural and Arts Education
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Ministry of Culture and Business Affairs, Secretary General of the Icelandic UNESCO Committee
Guðni Olgeirsson, Ministry of Education and Children, Education Officer in the Icelandic UNESCO Committee

13:35 – Global Framework to Strengthen Culture and Arts Education
ADG Ernesto Ottone, Director-General for Culture at UNESCO (video address)

13:45 – Music as a Tool for Social Transformation and Inclusive Education
Keynote Speaker Ron Davis Alvarez, conductor and music teacher working in Sweden and running The Dream Orchestra based on the El Sistema methodology.

14:20 – Light Refreshments during Break

14:50 – The Art Train
Kristín Valsdóttir, Associate Professor in the Department of Arts Education at the Iceland University of the Arts, Vigdís Gunnarsdóttir, Lecturer in the Department of Arts Education at the Iceland University of the Arts, and Elfa Lilja Gísladóttir, Project Manager for Art for All

15:00 – UNESCO Schools: Education, Sustainability, and Peace
Pétur Hjörvar Þorkelsson, Project Manager at the United Nations Association of Iceland

15:20 – Address by the Chairman of the Icelandic Teachers’ Union
Magnús Þór Jónsson, Chairman of the Icelandic Teachers’ Union

15:30 – Closing Remarks
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Dean of the School of Education at the University of Iceland

15:40 – Rhythm and Connections in Conakry
Students and teachers at the Iceland University of the Arts share their recent visit to Guinea. Sandra Sano Erlingsdóttir and students

The symposium is organized by the Icelandic UNESCO Committee, the Ministry of Culture and Business Affairs, the Ministry of Education and Children, Art for All, The Department of Arts Education of the Iceland University of the Arts, the School of Education at the University of Iceland, and the Icelandic Teachers’ Union.