Söngnemar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands bjóða til tónleika í Langholtskirkju mánudaginn 12. febrúar klukkan 18.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin.
 
Á efnisskrá er tónlist eftir J.S. Bach, Gabriel Fauré, Felix Mendelsshon og W.A. Mozart. Verkin koma flest úr mikilfenglegum óratoríum, passíum og kantötum, samin við texta úr Biblíunni og spanna allan tilfinningaskalann.
 
Verk J.S. Bach skipa veglegan sess á efnisskrá tónleikanna, svo hér gefst gott tækifæri að kynnast tónsnilli hans og hugmyndaflugi í fallegum hljómburði Langholtskirkju. Tónlistin er fjölbreytt, lifandi og á við enn þann dag í dag.
 
Kraftmikil tónlist í mánudagsskammdegi.
 
Söngnemendur sem koma fram á tónleikunum:
- Alexandria Scout Parks
- Alicia Achaques
- Bergþóra Linda Ægisdóttir
- Eliska Helikarová
- María Sól Ingólfsdóttir
- Sandra Lind Þorseinsdóttir
- Sigríður Salvarsdóttir
- Snæfríður María Björnsdóttir
- Solveig Óskarsdóttir
- Vera Hjördís Matsdóttir
 
Með þeim koma fram Matthildur Anna Gísladóttir​, píanóleikari,
Magnús Ragnarsson​, organisti Langholtskirkju og Sigurlaug Björnsdóttir, flautuleikari.
 
Ljósmynd á viðburði: Sköpunarverk eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur. Birt með góðfúslegu leyfi listamannsins.
 
---------
 
Monday concert at Langholts Church on February 12th at 6pm.
Students from the Music Department of Iceland Arts Academy.
Free entrance - everybody welcome.
 
Music from oratorios, cantatas and passions by J. S. Bach, W. A. Mozart, Felix Mendelsohn and Gabriel Fauré.
 
Voices:
- Alexandria Scout Parks
- Alicia Achaques
- Bergthora Linda Aegisdottir
- Eliska Helikarová
- Maria Sol Ingolfsdottir
- Sandra Lind Thorsteinsdóttir
- Sigridur Salvarsdottir
- Snaefridur Maria Bjornsdóttir
- Solveig Oskarsdottir
- Vera Hjordis Matsdittir
 
Joined by Magnus Ragnarsson​, the organist at Langholts Church, Matthildur Anna Gisladottir​ on piano and Sigurlaug Bjornsdottir on flute.
 
Photo on event: Creation I / 2013 wool on canvas. By Kristín Gunnlaugsdóttir. Courtesy of the artist.