Annars árs nemar í myndlist bjóða ykkur hjartanlega velkomin á sýninguna Mother's Garage.

Sýningin stendur einingis þetta eina kvöld og hist verður í RÝMD, nýju nemendagalleríi Listaháskólans að Völvufelli 13. Þaðan verður haldið á röð sýninga um gjörvallt Höfuðborgarsvæðið.

Listamenn sem sýna:
Agnes Ársælsdóttir, Alex Fretin, Alma Balmes, Almar Steinn Atlason, Annie Eliasson, Antonia González Alarcón, Ásbjörn Erlingsson, Beatrice Kejsely Bolstad, Borghildur Tumadóttir, Brigitte Louter, Clemens Baiker, Erla Auðunsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Harpa Másdóttir, Ingeborg Jørgensen Tysse, Janne Schipper, Jökull Helgi Sigurðsson, Katrín Helga Andrésdóttir, Lea Abendstein, Nils Gunnars, Sarah Rinderer, Shani Leseman, Stefán Hermannsson, Valur Hreggviðsson, Æsa Saga Otrsdóttir Árdal.

Boðið verður upp á léttar veitingar. Frekari upplýsingar má nálgast á Facebook viðburði sýningarinnar.