Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Samhengi: tónsmíðar – Site – specific

In her presentation Þóranna will talk about creating site – specific works; about exploring, mapping, memorising, sound-hunting and transformative approaches, engaging emotionally and physically to a place through experiments and exercises.

Þóranna Dögg Björnsdóttir stundaði tónlistarnám frá unga aldri og lauk burtfararprófi í klassískum píanóleik frá Tónlistarskóla FÍH. Hún lauk BA gráðu í ArtScience frá Konunglega Listaháskólanum í Haag og M.Art.Ed gráðu í kennslufræði lista við Listaháskóla Íslands. Þóranna hefur sótt ýmis námskeið og vinnustofur í tengslum við tónlist, hljóð- og myndlist og staðið að kennslu í þeim efnum. Viðfangsefni Þórönnu í listsköpuninni eru mörg og fjölbreytt en snúast gjarnan um heimssýn einstaklingsins, hvernig hún mótast og þróast. Þóranna hefur í gegnum tíðina starfað að þverfaglegum verkefnum í listsköpun sinni, þar sem þátttaka áhorfenda er gjarnan listrænn útgangspunktur við mótun verkanna. Verk hennar eru iðulega sambland af mynd og hljóði; taka form í gegnum lifandi gjörninga, innsetningar, skúlptúra og hljóðverk
Verk Þórönnu hafa verið flutt víða og hefur hún komið fram á fjölmörgum tónleikum og listahátíðum á Íslandi og erlendis. Þóranna hefur einnig starfað með listahópnum Wunderland (sjá https://wunderland.dk/) um árabil.

Aðrir viðburðir

: ?>