Skerpla er tónlistarhópur sem starfar innan Listaháskóla Íslands og var stofnaður haust 2018. Skerpla rannsakar, skapar og flytur tónlist af tilraunakenndum toga með það að markmiði að víkka út hefðbundnar hugmyndir um tónlist. Skerpla hefur starfað frá upphafi undir handleiðslu Berglindar María Tómasdóttur, prófessors við Listaháskóla Íslands og John McCowen, flytjanda og tónskálds.
Á tónleikunum verða flutt verk eftir Carolyn Chen, Julie Herndon og meðlimi Skerplu.