Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Verið velkomin á sýningu hjá 1. ári í vöruhönnun í Hönnunarsafni Íslands!

Nemendur á fyrsta ári í vöruhönnun opna sýninguna Skrefin mynda slóðina en sýningin er afrakstur námskeiðsins ferli skapandi hugsunar. Í námskeiðinu köfuðu nemendur djúpt í heim hönnunarferlis, og tókust á við lykilatriði í vinnu vöruhönnuða, efni, tæki, hugmyndir, fagurfræði og samband þeirra á milli. Nemendur fóru frá hinu efnislega yfir í hið óhlutbundna og úr spratt þessi sýning.

Nemendur:

Alexis Eyja I. Þorsteinsdóttir

Atli Schweitz Gíslason

Dagmar Vala Hjörleifsdóttir

Elvar Bjarnason

Helga Thors

Helgi Hrafn Erlendsson

Kári Jóhannsson

Kristín María Kristinsdóttir

Maj Britt Anna Bjarkardóttir

Sara Guðnadóttir

Leiðbeinandi/ur námskeiðsins voru Íris Indriðadóttir & Signý Jónsdóttir

Hlökkum til að sjá ykkur þriðjudaginn 3. desember í Hönnunarsafni Íslands!

Aðrir viðburðir

: ?>