Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.
Skoða vefinn á ÍslenskuSýningarstjórnun með áherslur á arkíf og samfélagshreyfingar í sögulegu sammhengi
//English below
Í fyrirlestrinum fjallar listfræðingurinn Marta Czyz um sýningargerð byggða á arkífum með áherslu á sögu samfélagshreyfina í samhengi við samtímann. Hún segir frá vinnu sinni sem sýningarstjóra á Feneyjartvíæringnum 2024 þar sem hún vann með úkraínskum listamönnum á tímum öfga-hægri stjórnar.
Marta Czyż er listfræðingur, sjálfstæður sýningarstjóri og gagnrýnandi sem býr og starfar í Varsjá. Hún var sýningarstjóri pólska skálans á Feneyjatvíæringnum árið 2024 (með sýningu frá úkraínska hópnum Open Group). Hún rannsakar sögu sýninga í Póllandi og starfsvið sýningarstjóra. Frá árinu 2019 hefur hún einbeitt sér að úkraínskri list. Marta útskrifaðist í listfræðideild í Varsjá háskóla, lauk sýningarstjóranámi við Jagiellonian háskólann í Kraká. Hún var Erasmus nemi við Freie Universitat í Berlín. Hún hefur verið með sýningar í CCA Ujazdowski kastalanum í Varsjá, Zachęta National Gallery of Art í Varsjá, BWA Zielona Góra (Póllandi), MOS Gorzów (Póllandi) og Þjóðminjasafninu í Szczecin (Póllandi) og fleira. Árið 2020 stýrði hún Festival of Ephemeral Arts í Sokolowsko (Póllandi)og Youth Triennale í Center for Polish Sculpture í Oronsko (Póllandi). Árið 2022 sýningarstýrði hún sýningunni „Samfélag vonleysis“ í History Meeting House í Varsjá (með Yuriy Biley). Hún skrifar reglulega texta fyrir sýningar og skrifar gagnrýni í blöð og tímarit. Árið 2015 gaf hún út (ásamt Juliu Wielgus) bókina „Í ramma sýningarinnar – samtöl við sýningarstjóra“. Marta er styrkhafi pólska menningarmálaráðuneytisins. menntamálaráðherra og er meðlimur í AICA.
//
Curatorial practice as working with archives and history of social movements that creates contemporary context.
About creating an exhibition based on archives and contemporary art , curating exhibitions of ephemeral art and the Venice Biennale with Ukrainian artists during far right governance. How to learn curating and what profession she would be in if she wasn’t a curator will be the topic of the lecture of Marta Czyż.
Marta Czyż is an art historian, independent curator, critic. Lives and works in Warsaw. Curator of the Polish Pavilion at the 60th Venice Biennale in 2024 (with an exhibition by the Ukrainian collective Open Group). Her practice draws on archives and recent developments in art history to influence culture and social movements. She researches the history of exhibitions in Poland and the profession of curator. Since 2019 she is focused on Ukrainian art. She graduated in Art History faculty in Warsaw University, curatorial studies in Jagiellonian University in Cracow. She was also participating in the Erasmus program in Freie Universitat in Berlin. She has realised her exhibitions at the CCA Ujazdowski Castle in Warsaw, Zachęta National Gallery of Art in Warsaw, BWA Zielona Góra (Poland), MOS Gorzów (Poland), and the National Museum in Szczecin (Poland) and other. In 2020, she curated the 10th Contexts Festival of Ephemeral Arts in Sokolowsko (Poland) and the 9th Youth Triennale at the Centre for Polish Sculpture in Oronsko (Poland). In 2022 she created the exhibition “Society of Discouragement” at the History Meeting House in Warsaw (with Yuriy Biley). She regularly publishes texts for the catalogues and in the art and opinion press (Dwutygodnik, Vogue Polska, Polityka, miejmiejsce, Wysokie Obcasy, Camera Austria, Follow.art). In 2015 she published (together with Julia Wielgus) the book „In the frame of the exhibition – conversations with curators“. Scholarship holder of the Minister of Culture. Member of the AICA.