Hönnunar- og Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands heldur opna fyrirlestraröð dagana 11. - 23. apríl.

Vettvangur: Þverfaglegur vettvangur og óræð framtíð er opin fyrirlestraröð í tengslum við samnefnt námskeið þar sem nemendur á öðru ári af öllum brautum hönnunar- og arkitektúrdeildar starfa að þverfaglegum samstarfsverkefnum í Þverholti 11 og á Útskriftarhátíð á Kjarvalsstöðum.

Verkefni nemenda felast í skapandi umbreytingu á menningu og rýmum í eigin nærumhverfi með félagslega, menningarlega og efnislega sjálfbærni að leiðarljósi.

Allir fyrirlestar eru frá kl. 12:15 - 13:00 og verða haldnir í sýningarrými 105, gengið upp á pall inni í mötuneyti skólans.

--------

Dagskrá:

Miðvikudagurinn 11. apríl
Ari Marteinsson – Design for Context

Aðstæður blása lífi í hönnun. Þær mynda grundvöll fyrir nýja hugsun, og hjálpa okkur við að skilja þau samhengi sem við vinnum í. Ef við lítum á samhengi hönnunar gefst okkur færi á að vinna ‘sensitive design’ — næma hönnun — sem aðlagast fólki og samfélögum. Ari Marteinsson er hönnuður búsettur í Arósum og er einn af stofnendum hönnunarstofunnar USE Studio. USE Studio sköpuðu verkefnið REITI Workshop sem tilnefnt var til Hönnunarverðlauna Íslands, en hafa einnig unnið að sýningarhönnun, rýmishönnun og grafískri hönnun.

Ari Marteinsson er hönnuður búsettur í Arósum og er einn af stofnendum hönnunarstofunnar USE Studio ásamt Sophie Haack og Arnari Ómarssyni. USE Studio sköpuðu verkefnið REITI Workshop sem tilnefnt var til Hönnunarverðlauna Íslands, en hafa einnig unnið að sýningarhönnun, rýmishönnun og grafískri hönnun fyrir meðal annars Trapholt, Museum Ovartaci, MaD School Hong Kong og Creativity World Forum.

The lecture will be in English

Fimmtudagurinn 12. apríl
Eva María Árnadóttir – Á ég að gera það? - Organizational culture

Organizational Culture - Why is it important? How does it affect us? How is the culture in the Iceland University of the Arts? How is it different between programmes? In order to influence or change culture we need to understand how it is forms. In this lecture Eva María will talk about how management and organizational theory defines culture and together with the audience Eva María will try to dig into the deep levels of culture within the school.

Eva María Árnadóttir holds a BA degree in Fashion Design from the Iceland Academy of the Arts and a MSc degree in General Management from Stockholm School of Economics. Eva María has taught at the Programme of Fashion Design, intermittently since 2011 and now acts as Programme Director in the absence of Katrín María Káradóttir. In addition to her work for the IUA, Eva María has worked in the fashion industry both here in Iceland and abroad.

The lecture will be in English

Föstudagurinn 13. apríl
Berglind Sunna Stefánsdóttir – Designing Collaboration: Using systemic design for collaborative processes

Communicating and working with people is an essential and unavoidable part of managing any kind of project. The talk will explore how to use social design tools and theories to navigate the challenges of working together as humans and ultimately creating successful collaborations.

Berglind Sunna studied at KaosPIlot and has worked as an project manager and process designer, currently working for VICE.

The lecture will be in English

Þriðjudagurinn 17. apríl
Garðar Eyjólfsson – Efni, Samhengi, Sögur

Garðar Eyjólfsson hefur á síðustu árum nálgast verkefni sín útfrá efnis og samhengis rannsóknum og notar oft sögur sem miðil til þess að koma innihaldi rannsókna sinna til samfélagsins. Garðar mun fara yfir valin verk og ræða aðferðafræði sína og mikilvægi þess að kanna möguleika hinna ýmsu vettvnga til þess að varpa fram (hönnunar)rannsóknum. 

Garðar útskrifaðist með BA gráðu (Honours) í vöruhönnun frá Central Saint Martins árið 2008 og síðan MA í Samhengisfræðilegri Hönnun frá Design Academy Eindhoven árið 2011. Garðar hefur sýnt verk sín víðsvegar um heiminn ásamt því að koma mikið fram í tengslum við opinberlega umræðu um hönnun í ræðu og riti. Garðar var fagstjóri í Vöruhönnun 2012 – 2017 við LHÍ og starfar nú sem fagstjóri MA Design: Explorations & Translations við sömu stofnun. Garðar rekur einnig hönnunarstúdíóið Studio Eyjolfsson.

Fyrirlesturinn verður á íslensku

Miðvikudagurinn 18. apríl
Massimo Santanicchia - Systems Thinking in Design Education

This lecture is a reflection on the benefits of introducing systems thinking at the core of design education. Systems thinking is illustrated as an educational paradigm and a critical tool to address complex challenges. Systems thinking helps us manage, adapt and see the connections between our choices and their impact. Thinking in systems therefore brings us closer together, not only to see the world and its components, but to feel that we are part of it.

The lecture will be in English

Mánudagurinn 23. apríl
Sigrún Birgisdóttir – Umdeild rými #1 - almenningsrými

Fyrirlestrarnir fara ýmist frá má ensku eða íslensku og eru opnir almenningi.