The Wrong Place: A Program of Sonic Ethnography

Viðburðurinn The Wrong Place: A Program of Sonic Ethnography verður haldinn í MENGI föstudaginn 17. nóvember kl. 18:00 - 19:00. 

Þar verða flutt splunkuný hljóðverk eftir níu nemendur úr Listaháskóla Íslands. 

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Dagskráin samanstendur af hljóðverkum:

- Arnar Ómarsson
- Christopher Roberts
- Kerstin Möller
- Pier Yves Larouche
- Otho
- Rosanna Lorenzen
- Telo Hoy
- Tora Victoria Stiefel
- Sihan Yang

Verkin voru samin á námskeiðinu Sonic Ethnography eða hljóðræn þjóðfræði undir handleiðslu Erik DeLuca þar sem hljóðmiðillinn er nýttur í því skyni að túlka og miðla menningu, reynslu og umhverfi.